Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
stöðluð askja af bóluefnum
ENSKA
standard box of vaccines
Svið
lyf
Dæmi
[is] Ef framkvæmdastjórnin fer þess sérstaklega á leit skal samningsbundni framleiðandinn setja kælikeðjuvaktara fyrir bóluefnin, sem Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin hefur samþykkt, í hverja staðlaða öskju af bóluefnum í sendingu. Vöktunarspjaldið fyrir bóluefnakælikeðjuna (e. vaccine cold-chain monitor card) verður að vera með tíma- og hitastigsmæli með viðmiðunarmörk hitastigssvörunar sem nema +10 °C og +34 °C.


[en] Where specifically requested by the Commission, the contracted manufacturer shall furnish the shipment of vaccines with WHO approved vaccine cold-chain monitors in each standard box of vaccines. The vaccine cold-chain monitor card must have a time-temperature indicator with the threshold response temperatures of +10 °C and +34 °C.

Rit
[is] Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2022/140 frá 16. nóvember 2021 um reglur um beitingu reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2016/429 að því er varðar banka Sambandsins fyrir ónæmisvaka, bóluefni og prófefni til sjúkdómsgreiningar

[en] Commission Implementing Regulation (EU) 2022/140 of 16 November 2021 laying down rules for the application of Regulation (EU) 2016/429 of the European Parliament and of the Council with regard to the Union antigen, vaccine and diagnostic reagent banks

Skjal nr.
32022R0140
Aðalorð
askja - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira